Eftir það ríða þeir á þing upp og hafði svo nær að frændur Þorvalds mundu
ganga að

After that they ride to (the) Thing and (it) came near so that Thorvald's
kinsmen would attack

þeim. Veittu þeir Njáll og Austfirðingar Þangbrandi. Hjalti Skeggjason kvað
kviðling þenna:

them. They, Njall and the men of the East Firths, assisted Thangbrand.
Hjalti Skeggjason said this ditty:

Spari eg eigi goð geyja.

I spare not to scoff at gods.

Grey þykir mér Freyja.

Freyja seems to me a coward.

Æ mun annað tveggja

Always will one of the two

Óðinn grey eða Freyja.

Odin or Freyja (be) a coward.

Hjalti fór utan um sumarið og Gissur hvíti. En skip Þangbrands braut austur
við Búlandsnes og hét skipið Vísundur.

Hjalti sailed abroad during the summer also Gissur the white. But
Thangbrand's ship (was) away east to Buland's Point and the ship was called
Bison.

Þangbrandur fór allt vestur um sveitir.

Thangbrand sailed all the way west around (the) districts.

Steinunn kom í mót honum, móðir Skáld-Refs. Hún boðaði Þangbrandi heiðni og
taldi

Steinunn, mother of Poet - Ref came against him. She preached the heathen
religion to Thangbrand and talked

lengi fyrir honum. Þangbrandur þagði meðan hún talaði en talaði lengi eftir
og sneri því

a long time before him. Thangbrand was silent while she spoke but talked a
long time afterwards and turned it

öllu er hún hafði mælt í villu.

all (around) which she had spoken into falsehoods?

"Hefir þú heyrt það," sagði hún, "er Þór bauð Kristi á hólm og þorði Kristur
eigi að berjast við Þór?"

"Have you heard it," said she, "when Thor challenged Christ to a duel and
Christ didn't dare to fight with Thor?"

"Heyrt hefi eg," segir Þangbrandur, "að Þór var ekki nema mold og aska ef
guð vildi eigi að hann lifði."

"I have heard," says Thangbrand, "that Thor was not but earth and ash if god
did not with that he lived."

"Veist þú," segir hún, "hver brotið hefir skip þitt?"

"Do you know," says she, "who has wrecked your ship?"

"Hvað segir þú til?" segir hann.

"What say you of (it)?" says he.

"Það mun eg segja þér," segir hún:

"I will tell you (about) it," says she.

Braut fyrir bjöllu gæti,

bönd ráku val strandar,

mögfellandi mellu,

mástalls, Vísund allan.

Hlífðit Kristr, þá er kneyfði

knörr, málmfeta varra.

Lítt ætla eg að guð gætti

Gylfa hreins að einu.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa