Litlu síðar kvaddi Njáll menn til ferðar með sér. Fóru þeir Sigfússynir og
synir Njáls allir

A little later Njall summoned men for a journey with him. They, Sigfus's
sons and all Njall's sons and Kari Solmund's son went.

og Kári Sölmundarson. Þeir ríða austur til Svínafells. Fá þeir þar góðar
viðtökur.

They ride east to Svinafell. They get a good reception there.

Um daginn eftir ganga þeir Njáll of Flosi á tal.

During the next day they, Njall and Flosi go to talk.

Þar koma niður ræður Njáls að hann segir svo: "Það er erindi mitt hingað að
vér förum

(It) comes down there to Njall's discussion that he says this, "It is my
errand hither that we go

bónorðsför og mælum til mægða við þig Flosi en til eiginorðs við Hildigunni
bróðurdóttur þína."

on a wooing journey and speak ? to you Flosi about affinity by marriage and
about marriage with Hildigunn, your niece.

"Fyrir hvers hönd?" segir Flosi.

"For whose hand?" says Flosi.

"Fyrir hönd Höskulds Þráinssonar fóstra míns," segir Njáll.

"For (the) hand of Hoskuld, son of Thrainn, my foster-son," says Njall

"Vel er slíkt stofnað," segir Flosi, "en þó hafið þér mikið í hættu hvorir
við aðra eða hvað segir þú frá Höskuldi?"

"Such is well founded," says Flosi, "but still you have much risk each with
others or what say you of Hoskuld?"

"Gott má eg frá honum segja," segir Njáll, "og skal eg svo fé til leggja að
yður þyki

"I can say good of him," says Njall, "and I shall also lay out money that
you think

sæmilega ef þér viljið þetta mál að álitum gera."

honourable if you wished to take this case into consideration."

"Kalla munum vér á hana," segir Flosi, "og vita hversu henni lítist
maðurinn."

"We will call her," says Flosi, "and know how the man pleases her."

Var þá sent eftir henni og kom hún þangað.

Then was sent for her and she came at once.

Flosi segir henni bónorðið.

Flosi tells her of (the) proposal.

Hún kvaðst vera kona skapstór "og veit eg eigi hversu mér er hent við það er
þar eru svo

She said of herself to be a proud minded woman " and I know not how to me is
suitable with it when there are so

menn fyrir en það þó eigi síður að sjá maður hefir ekki mannaforráð. Og
hefir þú það

(many?) men before and it still (is?) no less that such a man has no
authority. And you have said it

mælt að þú mundir eigi gifta mig goðorðslausum manni."

that you would not marry me to a man without a chieftainship."

"Það er ærið eitt til," segir Flosi, "ef þú vilt eigi giftast Höskuldi að þá
mun eg engan kost á gera."

"It alone is sufficient for (it)," says Flosi, "if you don't want to be
married to Hoskuld that then I will not do that option.



"Það mæli eg eigi," segir hún, "að eg vilji eigi giftast Höskuldi ef þeir fá
honum

"I am not saying that," says she, "that I do not wish to be married to
Hoskuld if they give him

mannaforráð. En ellegar mun eg engan kost á gera."

authority. But otherwise I will not do (this) option."

Njáll mælti: "Þá vil eg bíða láta mín um þetta mál þrjá vetur."

Njall spoke, "Then I wish to ask (you) to allow me three years for this
case."

Flosi svaraði að svo skyldi vera.

Flosi answered that so (it) should be.

"Þann hlut vildi eg til skilja," segir Hildigunnur, "ef þessi ráð tækjust að
við værum austur hér."

"That chance I wish to determine," says Hildigunn, "if this course is taken
that we live

here in the east."

Njáll kvaðst það vilja skilja undir Höskuld en Höskuldur kvaðst mörgum vel
trúa en engum betur en fóstra sínum.

Njall declared of himself to wish it (that) to decide (lie) with Hoskuld
but Hoskuld said of himself to trust many well but none better than his
father.

Nú ríða þeir austan.

Now they ride from the east.

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa