Síðan fóru þeir þangað og var þá jarl í brautu.

Afterwards they sailed thence and (by) then (the) earl was away.

Þá fór Kári inn til Hlaða á fund jarls og færði honum skatta sína.

Then Kari went inn to Lade to meet (the) earl and brought him his tribute.

Jarl mælti: "Hefir þú tekið Njálssonu til þín?"

(The) earl spoke, "Have you taken Njall's sons with you?"

"Svo er víst," segir Kári.

"(It) is certainly so," says Kari.

"Vilt þú selja mér þá?" segir jarl.

"Will you turn them over to me?" says (the) earl.

"Það vil eg eigi," sagði Kári.

"I do not wish it," said Kari.

"Vilt þú sverja þess að þú vildir eigi að mér fara eftir?" segir jarl.

"Do you wish to swear this that you do not wish to attack me after?" says
(the) earl.

Þá mælti Eiríkur jarlsson: "Ekki er slíks að leita. Hefir Kári jafnan verið
vinur vor. Og

Then Eirik, (the) earl's son spoke, "Not is such to seek. Kari has always
been our friend. And

skyldi eigi svo farið hafa ef eg hefði við verið. Njálssynir skyldu öllu
hafa haldið heilu en

should not have done so if I had been along. Njall's sons should all have
been held safe but

hinir skyldu hafa haft refsing er til höfðu gert. Þætti mér nú sannlegra að
gefa Njálssonum

those others should have had punishment for what has been done. It seemed
to me now more likely to give Njall's sons

sæmilegar gjafar fyrir hrakningar þær er þeir hafa haft og sárafar."

honourable gifts for their miserable treatment and nature of their wounds
which they have had."

Jarl mælti: "Svo mundi vera víst en eigi veit eg hvort þeir munu taka vilja
sættir."

(The) earl spoke, "So would (it) certainly be but I don't know whether they
will want to accept compensation."

Þá mælti jarl við Kára að hann skyldi leita um sættir við þá Njálssonu.
Síðan ræddi Kári við Helga hvort hann vildi taka sæmdir af jarli.

Then (the) earl spoke with Kari that he should try to get a settlement with
them, Njall's sons. Afterwards Kari consulted with Helgi whether he wanted
to accept redress from (the) earl.

Helgi svaraði: "Taka vil eg af syni hans, Eiríki, en eg vil ekki eiga um við
jarl."

Helgi answered, "I wish to accept (it) from his son, Eirik, but I don't want
to have to deal with (the) earl."

Þá segir Kári Eiríki svör þeirra bræðra.

Then Kari tells Eirik those brother's answer.

"Svo skal þá vera," segir Eiríkur, "að þeir skulu af mér taka sæmdina ef
þeim þykir það

"So shall (it) be then," says Eirik, " that they shall accept redress from
me if it seems better to them

betra og segið þeim það að eg býð þeim til mín og skal faðir minn ekki mein
gera þeim."

and tell them it that I invite them to me and my father shall not do
(anything) to them."

Þetta þágu þeir og fóru til Eiríks og voru með honum þar til er Kári var
búinn vestur að

They thanked (him) for this and went to Eirik's and stayed with him until
when Kari was ready to sail west.

sigla. Þá gerði Eiríkur Kára veislu og gaf honum góðar gjafar og svo
Njálssonum.

Then Eirik gave Kari a feast and gave him good gifts and also to Njall's
sons.

Síðan fóru þeir Kári vestur um haf á fund Sigurðar jarls og tók hann við
þeim allvel og voru með jarli um veturinn.

Afterwards they (and) Kari went west over (the) sea to meet Earl Sigurd and
he received them very well and (they) stayed with (the) earl during the
winter.

En um vorið bað Kári Njálssonu að þeir færu í hernað með honum en Grímur
kveðst það

And during the spring Kari asked Njall's sons that they might go harrying
with him but Grim said (they)mundu gera ef hann vildi þá fara með þeim til Íslands. Kári hét því. Fóru
þeir þá með

would do it if he wanted then to go with them to Iceland. Kari promised it.
Then they went withhonum í hernað. Þeir herjuðu suður um Öngulseyjar og allar Suðureyjar. Þá
héldu þeir til

him a-harrying. They harried south about Anglesey and all of the Hebrides.
Then they steered forSaltíris og gengu þar upp og börðust við landsmenn og fengu þar fé mikið og
fóru til

Kintyre and landed there and fought with (the) country men and seized much
wealth there and went to (the) ships.skipa. Þaðan fóru þeir suður til Bretlands og herjuðu þar. Þá héldu þeir til
Manar. Þar

They went thence south to Strathclyde and harried there. Then they steered
to Mann. Theremættu þeir Guðröði konungi úr Mön og börðust þeir við hann og höfðu sigur og
drápu

they met King Gudrod out of Man and they fought with him and had a victory
and killedDungal son konungs. Þar tóku þeir fé mikið. Þaðan héldu þeir norður til Kolu
og fundu

Duncan, (the) king's son. There they took much booty. They steered thence
north to Coll and metþar Gilla jarl og tók hann við þeim vel og dvöldust þeir með honum nokkura
hríð. Jarl fór

there earl Gilla and he received them well and they remained with him for
some time. (The) earl wentmeð þeim til Orkneyja á fund Sigurðar jarls. En um vorið gifti Sigurður jarl
Gilla jarli

with them to (the) Orkneys to meet Earl Sigurd. And during the spring, Earl
Sigurd engaged Earl GilliNereiði systur sína. Fór hann þá í Suðureyjar.

to Nereid, his sister. Then he went to the Hebrides.

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa