"Eigi munu goðin þessu valda," segir jarl. "Maður mun brennt hafa hofið en
borið út goðin.
"The Gods will not have done this" says the Earl "a man must have burned (the) temple, and carried out the Gods. 
 
En goð hefna eigi alls þegar. Mun sá maður braut rekinn úr
Valhöllu og þar aldrei koma er þetta hefir gert."
But a God would not avenge at once (immediately) such a man would be driven away  from Valhalla and never allowed to get in if he had done this"
 
Í því bili hljópu þangað menn jarls fjórir og sögðu þeim ill tíðindi,
kváðust fundið hafa á akrinum þrjá menn vegna en særðan Þránd til ólífis.
In that moment four of the Earl's men ran thither to tell them ill tidings, declared   that they had found in the field (?of corn) three men dead and Thrand mortally wounded
 
"Hver mun slíku valda?" segir jarl.
"Who will be the cause of this" says the Earl
 
"Víga-Hrappur," sögðu þeir.
"Killer-Hrapp" they said.
 
"Þá mun hann hafa brennt goðahúsið," segir jarl.
Þeim þótti hann víst til þess líklegur.
"Then he will have burned down the Temple of the Gods" says the Earl
is seemed that  he most likely sone that (prime suspect)
 
"Hvar mun hann nú vera?" sagði jarl.
"Where would he be now" said the Earl
 
Þeir sögðu að Þrándur segði að hann hefði lagst niður í runna nokkura.
They said that Thrand had said he (Hrapp) had lain down in some thicket
 
Jarl fer þangað að leita og var Hrappur þá allur í brautu.
The Earl goes there to search but Hrapp had gone quite away
 
Skipaði jarl þá
til að leita hans og fundu þeir hann eigi. Jarl var sjálfur í leitinni og
bað hann þá hvílast fyrst.
The earl arranged to search for him (?again) but they did not find him.
The Earl was (also) himself in the search and he bade them to rest first
(take a break)
 
Jarl gekk þá einn saman braut frá öðrum mönnum og bað engan mann með sér
ganga og dvaldist um stund. Hann féll á knébeð og hélt fyrir augu sér. Síðan
gekk hann aftur til þeirra.
The Earl went alone (privately) from the  other men and had No-one
go with him and stayed (away) for a time. He fell upon his knees and held
before his eyes (covered his eyes) afterward he went back to them .
[he would have been at prayer- does this mean the Earl was a Christian
but Guðbrand was Heathen or what - Heathens do not usually kneel I thought]
 
Hann mælti: "Gangið þér með mér."
He spoke "Go you with me"  [ where we would use come with me]
 
Þeir gengu með honum.
They went with (followed) him
 
Hann gekk þvers af leiðinni þeirri er þeir höfðu áður
farið og komu að dalverpi einu.
He turned across there path, they had gone before and came to a certain little dale
 
 Þar spratt Hrappur upp fyrir þeim og hafði
hann þar fólgið sig áður. Jarl eggjar menn að hlaupa eftir honum en Hrappur
var svo fóthvatur að þeir komust hvergi í nánd honum.
There Hrapp sprang up before them - he had hidden there before.
The Earl urged the men to run after him but Hrapp was so swift they
never came near him
 
Hrappur stefndi til Hlaða. Þar voru þeir þá búnir til hafs hvorirtveggju,
Þráinn Sigfússon og Njálssynir. Hrappur hleypur þar að sem þeir eru fyrir
Njálssynir.
Hrapp made for Hlad. There were their two ships - each one - Thrain Sigfusson abd the Njalssons. Hrapp ran up to face the Njalssons
 
Hann mælti: "Bjargið mér góðir drengir því að jarl vill drepa mig."
He spoke "Save  me - Good Noblemen because the Earl wants to kill me"
 
Helgi leit við honum og mælti: "Ógæfusamlega líst mér á þig og mun sá betur
hafa er eigi tekur við þér."
Helgi looks at him and said "It seems to me you are most unfortunate (ill-luck  bringer)  and one would have better (fortune) not to take up with you"
 
"Það mundi eg vilja," segir Hrappur, "að þið hlytuð af mér mest illt."
"Then I wish it " says Hrapp "that you have all my ill-luck"
[he wants to spite them out for not helping but it is his own fault that he is
"unfortunate"]
 
"Menn erum við til þess," segir Helgi, "að launa þér það þá er stundir
líða."
"We are the men for this " says Helgo "to repay you (for all that)
when time comes*
 
I have spent extra time on this - but am not sure that
this has helped
Any advice welcome
Patricia