14. kafli

Annað sumar eftir fór Karlsefni til Íslands og Guðríður með honum og fór
hann heim til

The next summer afterwards, Karlsefni sailed to Iceland and Gudrid with him
and he went home

bús síns í Reynines. Móður hans þótti sem hann hefði lítt til kostar tekið
og var hún eigi

to his farm in Reynines. His mother thought that he had made a poor choice
and she was not

heima þar hinn fyrsta vetur. En er hún reyndi að Guðríður var skörungur
mikill fór hún

home there the first winter. But when she proved (learned) that Gudrid was
very noble, she went

heim. Og voru samfarar þeirra góðar.

home. And their relationships were good.

Dóttir Snorra Karlsefnissonar var Hallfríður móðir Þorláks byskups
Runólfssonar. Þau

(The) daughter of Snorri, son of Karsefni, was Hallfrid, mother of Bishop
Þorlák, son of Runolf. They

áttu son er Þorbjörn hét. Hans dóttir hét Þórunn, móðir Bjarnar byskups.
Þorgeir hét

had a son who was named Þorbjorn. His daughter was called Þorunn, mother of
Bishop Bjarni. Þorgeir was

sonur Snorra Karlsefnissonar, faðir Yngveldar, móður Brands byskups hins
fyrra.

the name of Snorri, son of Karlsefni, father of Yngvald, mother of Bishop
Brand the first.

Og lýkur þar þessi sögu.

And there ends this saga.

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa