Þeir þóttust nú sjá þótt þar væru landskostir góðir að þar mundi jafnan
ófriður og ótti á

They thought now although that land there were a good choice of land, that
there would always (be) hostilities and fear to

liggja af þeim er fyrir bjuggu.

lie from them who (had) settled (there) before (them)

Síðan bjuggust þeir á brottu og ætluðu til síns lands og sigldu norður fyrir
landið og

Afterwards they made ready to (go) away and intended (to go) to their
country and sailed north for land and

fundu fimm Skrælingja í skinnhjúpum, sofnaða, nær sjó. Þeir höfðu með sér
stokka og í

found five Skraelings in skin doublets, sleeping, closer to the sea. They
had with them containers and in (the)

dýramerg, dreyra blandinn. Þóttust þeir Karlsefni það skilja að þessir menn
myndu hafa

deer marrow, mixed with blood. They, Karsefni (and company) thought it to
decide that these men would have

verið gervir brott af landinu. Þeir drápu þá. Síðan fundu þeir Karlsefni nes
eitt og á fjölda

been going? away from the land. They killed them. Afterwards they,
Karlsefni (and company) found one headland and (it) had many

dýra. Var nesið að sjá sem mykiskán væri af því að dýrin lágu þar um
næturnar.

animals. (maybe seals or sea lions? M& P has deer) The headland was to see
as (if it ) were a cake of cow dung from (the animals) because the animals
lay there during the nights? (both translations have winters instead of
nights)

Nú koma þeir Karlsefni aftur í Straumsfjörð og voru þar fyrir alls gnóttir
þess er þeir þurftu að hafa.

Now they, Karlsefni (and company) come back into Straumsfjord and there was
all that abundance which they needed to have.

Það er sumra manna sögn að þau Bjarni og Guðríður hafi þar eftir verið og
tíu tigir

It is said by some people that they, Bjarni and Gudrid, have been there
after and one hundred

manna með þeim og hafi eigi farið lengra, en þeir Karlsefni og Snorri hafi
suður farið og

people with them and have not sailed longer, than they, Karlsefni and
Snorri, have sailed south and

fjórir tigir manna með þeim og hafi eigi lengur verið í Hópi en vart tvo
mánuði og hafi

forty men with them and have not been longer in Hopi than was not? two
months and have

sama sumar aftur komið.

come back the same summer.

Karlsefni fór þá einu skipi að leita Þórhalls veiðimanns en annað liðið var
eftir og fóru

Karlsefni sailed then one ship to search for Þórhall the fisherman but
another company was after and they sailed

þeir norður fyrir Kjalarnes og ber þá fyrir vestan fram og var landið á
bakborða þeim. Þar

north for Kjalarnes and held then west forward and land was to their port
side. There

voru þá eyðimerkur einar allt að sjá fyrir þeim og nær hvergi rjóður í. Og
er þeir höfðu

were then one solid wilderness to see before then and scarcely a clearing in
the vicinity. And when they had

lengi farið fellur á af landi ofan úr austri og í vestur. Þeir lögðu inn í
árósinn og lágu við

sailed a long time a river fell down from the land out of the east and into
the west. They laid in in the river mouth and lay with

hinn syðra bakkann.

the more southern bank.


12. kafli

Það var einn morgun er þeir Karlsefni sáu fyrir ofan rjóðrið flekk nokkurn
sem glitraði

It was one morning when they, Karlsefni (and company) saw some reddish fleck
down before that glittered

við þeim og æptu þeir á það. Það hrærðist og var það einfætingur og skaust
ofan á þann

with them and they shouted out at it. It became afraid and it was a uniped
and shot? down to that

árbakkann sem þeir lágu við. Þorvaldur Eiríksson rauða sat við stýri.

river bank that they lay at. Þorvald son of Eirik the red sat at the
tiller.

Þá mælti Þorvaldur: "Gott land höfum vér fengið."

Then spoke Þorvald, "Good land have we obtained."

Þá hleypur einfætingurinn á brott og norður aftur og skaut áður í smáþarma á
Þorvald.

Then the uniped leaps away and back north and shot before into Þorvald's
small intestine.

Hann dró út örina.

He drew out the arrow.

Þá mælti Þorvaldur: "Feitt er um ístruna."

Then Þorvald spoke, "Fat is about the belly fat."Grace

Fred and Grace Hatton
Hawley Pa