Maður hét Ormur er bjó að Arnarstapa. Hann átti konu þá er Halldís hét.
Ormur var góður

A man was called Orm who lived at Arnarstapi. He had a wife then who was
called Halldis. Orm was a good farmer

bóndi og vinur Þorbjarnar mikill. Var Guðríður þar löngum að fóstri með
honum.

and great friend of Þorbjorn. Gudrid stayed with him for a long time as a
foster (daughter)

Maður hét Þorgeir er bjó að Þorgeirsfelli. Hann var vellauðigur að fé og
hafði verið

A man was called Þorgeir who lived at Þorgeir's Hill. He was quite wealthy
as to money and had been

leysingi. Hann átti son er Einar hét. Hann var vænn maður og vel mannaður og

freed (from being a slave). He had a son who was called Einar. He was a
handsome man and well brought up and

skartsmaður mikill. Einar var í siglingu landa í milli og tókst honum það
vel. Var hann

given to very vain display. Einar was at sailing between countries and
succeeded at it very well. He always stayed

jafnan sinn vetur hvort á Íslandi eða í Noregi.

(during) winter time either in Iceland or in Norway.

Nú er frá því að segja eitt haust er Einar var út hér að hann fór með
varning sinn út eftir

Now is to tell of it, one fall when Einar was out here (in Iceland) that he
went with his wares back

Snæfellsnesi og skyldi selja. Hann kemur til Arnarstapa. Ormur býður honum
þar að vera

of Snowfall's Headland and would sell (his wares). He comes to Arnastapi.
Orm asks him to stay there

og það þiggur Einar því að þar var vinátta við kjörin. Varningurinn Einars
var borinn í

and Einar accepts it because there was friendship in the choice. The wares
of Einar were carried

eitthvert útibúr. Einar brýtur upp varninginn og sýndi Ormi og heimamönnum
og bauð

into a certain out-building. Einar unpacks the wares and showed Orm and
(his) servants and invited

Ormi slíkt af að taka sem hann vildi. Ormur þá þetta og taldi Einar vera
góðan fardreng

Orm to take such from (the wares) as he wished. Orm received these and said
Einar to be a good sea-faring man

og auðnumann mikinn. En er þeir héldu á varninginum gekk kona fyrir
útibúrsdyrin.

and a man of great good luck. But when they were holding the wares, a woman
walked before the door of (the) out-building.

Einar spurði Orm hver sú hin fagra kona væri er þar gekk fyrir dyrnar "eg
hefi hana eigi hér fyrr séð."

Einar asked Orm who that, the beautiful woman, was who walked there before
(the) door, "I have not seen her here before."

Ormur segir: "Það er Guðríður fóstra mín, dóttir Þorbjarnar bónda frá
Laugarbrekku."

Orm says, "It is Gudrid, my foster (daughter), Farmer Þorbjorn's daughter
from Washing Slope."

Einar mælti: "Hún mun vera góður kostur. Eða hafa nokkurir menn til komið að
biðja hennar?"

Einar spoke, "She will be a good choice. Or have any men come to ask for
her?"

Ormur svarar: "Beðið hefir hennar víst verið vinur og liggur eigi laust
fyrir. Finnur það á

Orm answers, "Certainly friends have asked for her and no pledge? lies
before? It could be perceived

að hún mun bæði vera mannvönd og faðir hennar."

that she will both be ?? also her father.

"Svo fyrir það," kvað Einar, "að hún er sú kona er eg ætla mér að biðja og
vildi eg að

"So far as that," said Einar, "that she is such a woman whom I intend to ask
for, for myself and I wished that

þessi mál kæmir þú fyrir mig við föður hennar og legðir á alendu að flytja
því að eg skal

you arrange (CV II) this case for me with her father and lay a good ending??
to intercede because I shall

þér fullkomna vináttu fyrir gjalda. Má Þorbjörn bóndi á líta að okkur væru
vel hentar

owe you complete friendship for (this favor). May Farmer Þorbjorn take into
consideration that to us were (this) relationship well suited

tengdir því hann er sómamaður mikill og á staðfestu góða en lausafé hans er
mér sagt að

because he is a very honourable man and to good steadfastness, but
(regarding) his moveable property (it) is said to me that

mjög sé á förum. En mig skortir hvorki land né lausafé og okkur feðga og
mundi Þorbirni

much be a-going?. But to me is neither lacking land nor movable property
and to us, father and son, and Þorbjorn would

verða að því hinn mesti styrkur ef þessi ráð tækjust."

be from it the most strong if this advice were taken."

Grace

Fred and Grace Hatton
Hawley Pa