Þóroddur goði mælti: "Svo líst oss sem það muni friðlegast að sæst sé á
málið eða hví

Priest Þórodd spoke, "Thus (it) seems to us that (what) will (be) most
peaceful (would be) that (the) suit be settled or why

leggur þú svo fátt til Gissur hvíti?"

do you say so little about (it), Gissur the white?"

"Svo líst mér," segir Gissur, "sem rammar skorður muni þurfa við að setja að
voru máli ef

"(It) seems to me so," says Gissur, "that powerful measures will be needed
to settle our cases if

duga skal. Má það sjá að nær standa vinir Gunnars og mun sá verða málahluti
vor bestur

(they) are to suffice. (One?) may see that Gunnar's friends stand close by
and such will become one-sided; our? best (option is?)

að góðir menn geri um ef Gunnar vill það."

that good men handle (it) if Gunnar wishes it."

"Sáttgjarn hefi eg verið jafnan," segir Gunnar, "enda eigið þér nú eftir
mikið að mæla en

"I have always been fair," says Gunnar, "even if you have now after great to
speak but

eg þykist þó mjög neyddur til hafa verið."

I think myself still to have been greatly distressed."

Urðu þær nú málalyktir með ráði hinna vitrustu manna að málin voru öll lagið
í gerð.

Now they were helpers in the lawsuits with the advice of the wisest man to
(the) cases were all submitted to arbitration.

Skyldi gera um sex menn. Var þá þegar gert um málið á þingi. Var það gert að

Six men should decide. Then (it) was done immediately concerning the case
at (the) Thing. It was decided that

Skammkell skyldi ógildur en manngjöld skyldu vera jöfn og sporahöggið en
bætt voru

Skammkell should be unattoned, but weregild should be equal also (for the)
spur strike but weregild was to be paid

önnur vígin sem vert þótti og gáfu frændur Gunnars fé til að þegar voru bætt
upp öll vígin

for (the) other slayings as value was estimated and Gunnar's kinsmen gave
money for it.

All the slayings were compensated for at once

þar á þinginu. Gengu þeir þá til og veittu Gunnari tryggðir Geir goði og
Gissur hvíti.

there at the Thing. They went then to? and Priest Geir and Gissur the white
granted Gunnar a truce.

Reið Gunnar heim af þingi og þakkaði mönnum liðveislu og gaf mörgum gjafar
og fékk

Gunnar rode home from (the) Thing and thanked men for (their) help and gave
many gifts and won

af hina mestu sæmd. Situr Gunnar nú heima í sæmd sinni.

from (it) the greatest honour. Gunnar sits now at home in his honour.


57. kafli

Starkaður hét maður. Hann var sonur Barkar blátannarskeggs Þorkelssonar
bundinfóta er

A man was called Starkad. He was a son of Bork Bluetooth beard, son of
Þorkell bound foot



land nam umhverfis Þríhyrning. Hann var kvongaður maður og hét kona hans
Hallbera.

who settled around Three Horns. He was a woman-goading?? man and his wife
was called Hallbera.



Hún var dóttir Hróalds hins rauða og Hildigunnar dóttur Þorsteins
tittlings. Móðir

She was a daughter of Hroald the red and Hildigunn, daughter of Þorstein
sparrow. Hildigunn's mother



Hildigunnar var Unnur dóttir Eyvindar karfa, systir Móðólfs hins spaka er
Móðylfingar

was Unn, daughter of Eyvind the unsteady?, a sister of Modolf the gentle who
the Modylfing folk



eru frá komnir. Synir þeirra Starkaðar og Hallberu voru þeir Þorgeir og
Börkur og

are descended from. Their sons, of Starkad and Hallbera, were those Þorgeir
and Bork and



Þorkell. Hildigunnur læknir var systir þeirra. Þeir voru ofsamenn miklir í
skapi,

Þorkell. Hildigunn the healer was their sister. They were very overbearing
in temperament,



harðlyndir og ódælir. Þeir sátu yfir hlut manna.

hard-tempered and harsh. They sat (stepped all over) men's choice (rights).



Grace

Fred and Grace Hatton
Hawley Pa