Þeir hljópu þá allir af baki og sóttu að Gunnari. Hallbjörn var fremstur.

They all leaped then from (their horses') back and attacked Gunnar.
Hallbjorn was foremost.

"Sæk þú eigi að," segir Gunnar. "Þér vildi eg síst illt gera en eg mun þó
engum hlífa ef eg

"I don't attack you," says Gunnar. "I wished to do harm to you least but I
will still spare none if I

á hendur mínar að verja."

defend at my hands?"

"Það mun ekki gera," segir Hallbjörn. Þú munt þó drepa vilja bróður minn og
er það

"It will not do," says Hallbjorn. You will still wish to kill my brother
and it is

skömm ef eg sit hjá" og lagði til Gunnars tveim höndum miklu spjóti.

a disgrace if I sit nearby (and do nothing)" and laid into Gunnar with a
great spear two-handed.

Gunnar skaut fyrir skildinum en Hallbjörn lagði í gegn um skjöldinn. Gunnar
skaut svo

Gunnar shot for the shield and Hallbjorn placed the shield in the way.
Gunnar shot

fast niður skildinum að hann stóð fastur í jörðunni en tók til sverðsins svo
skjótt að eigi

the shield down so hard that it stuck fast in the earth and took the sword
so quickly that none

mátti auga á festa og hjó með sverðinu og kom á höndina Hallbirni fyrir ofan
úlflið svo að af tók.

might catch (it) with eyes and hewed with the sword and (the blow) came on
the hand of Hallbjorn down over the wrist so that (it) took (it) off.

Skammkell hljóp á bak Gunnari og höggur til hans með mikilli öxi. Gunnar
snerist skjótt

Skammkell leaped to Gunnar's back and hews at him with a huge axe. Gunnar
turns himself quickly

að honum og lýstur við atgeirinum og kom undir kverk öxinni og hraut hún úr
hendi

to him and strikes with the halberd and (the blow) came at the angle under
the axe head and stripped it out of his hand

honum út á Rangá. Gunnar leggur í annað sinn atgeirinum og í gegnum Skammkel
og

and out to Rang River. Gunnar lays into (the fray) another time with his
halberd and (runs) through Skammkell and

vegur hann upp og kastar honum í leirgötuna að höfðinu. Auðólfur austmaður
þreif upp

lifts him up and casts him into the clay path on (his) head. Audolf the man
from the east snatched up

spjót og skaut að Gunnari. Gunnar tók á lofti spjótið og skaut aftur þegar
og fló í gegnum

a spear and shot at Gunnar. Gunnar took the spear in th air and shot (it)
back at once and (it) flew through

skjöldinn og austmanninn og niður í völlinn. Otkell höggur með sverði til
Gunnars og

the shield and the man from the east and down into the field. Otkell hews
with a sword at Gunnar and

stefnir á fótinn fyrir neðan kné. Gunnar hljóp í loft upp og missir Otkell
hans. Gunnar

aims for the foot below (the) knee. Gunnar leaped up in the air and Otkell
misses him. Gunnar

leggur atgeirinum til hans og í gegnum hann. Þá kemur Kolskeggur að og
hleypur þegar

attacks him with the halberd and (runs) him through. Then Kolskegg comes
and leaps at once

að Hallkatli og höggur hann banahögg með saxinu. Þar vega þeir þá átta.

at Hallkell and hews him (the) death blow with a short sword. There they
slay eight of them.

Kona hljóp heim, er sá, og sagði Merði og bað hann skilja þá.

A woman ran home, who saw, and told Mord and bade him separate them.

"Þeir einir munu vera," segir hann, "að eg hirði aldrei þó að drepist."

"They will be only," says he, "that I never cared about still that (they)
were killed."

"Eigi munt þú það vilja mæla," segir hún, "þar mun vera Gunnar frændi þinn
og Otkell vinur þinn."

"You will not wish to say that," says she, "there will be Gunnar your
kinsman and Otkell, your friend."

"Klifar þú nokkuð jafnan mannfýla þín," segir hann og lá hann inni meðan
þeir börðust.

"You always harp on something, your? rascal," says he and he lay inside
while they fought with each other.

Gunnar reið heim og Kolskeggur eftir verk þessi og ríða þeir hart upp eftir
eyrunum og

Gunnar rode home and Kolskegg after this deed and they ride hard up after
the errand? and

stökk Gunnar af baki og kom standandi niður.

Gunnar sprang from (horse)back and came down on his feet?

Kolskeggur mælti: "Hart ríður þú nú frændi."

Kolskegg spoke, "you ride hard now, kinsman."

Gunnar mælti: "Það lagði Skammkell mér til orðs er eg mælti svo: "Þér ríðið
á mig ofan.""

Gunnar spoke, "Skammkell laid it on me words when I spoke so, 'You rode me
down.'"

"Hefnt hefir þú nú þess," segir Kolskeggur.

"You have avenged this now," says Kolskegg.

"Hvað eg veit," segir Gunnar, "hvort eg mun því óvaskari maður en aðrir menn
sem mér

"What I know," says Gunnar, "whether I will (by?) it (be?) a cowardly man
than other men as



þykir meira fyrir en öðrum mönnum að vega menn."

(it) seems to me more for? than other men to kill men."

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa