44. kafli

Nú ríða menn heim af þingi. Og er Gunnar kom heim mælti hann til Sigmundar:
"Meiri

Now men ride home from (the) Thing. And when Gunnar came home he spoke to
Sigmund,

ert þú ógiftumaður en eg ætlaði og hefir þú til ills þína mennt. En þó hefi
eg nú gervan

"You are more an unlucky man that I expected and you have (turned) your
accomplishments to evil But still I have now made

þig sáttan við Njál og sonu hans og skyldir þú nú eigi annarri flugu láta
koma í munn þér.

you reconciled with Njal and his sons and you should not now let another
fly come into your mouth (not become entrapped again).

Ert þú mér ekki skaplíkur. Þú ferð með spott og háð en það er ekki mitt
skap. Kemur þú

You are not like me in temperament. You brought derision and mockery (down
on me?) but it is not my turn of mind (Z2). You get

þér því vel við Hallgerði að þið eigið meir skap saman."

along well with Hallgerd because (því að - - separated, but maybe still
because?) you have more a temperament in common."

Gunnar taldi á hann langa hríð en Sigmundur svaraði honum vel og kvaðst meir
hans

Gunnar reproached him for a long time, and Sigmund answered him well and
declared he

ráðum skyldu fram fara þaðan af en þar til hafði verið. Gunnar sagði honum
þá hlýða

should go along with his advice more from thence forward than had been (the
case) up till then. Gunnar told him then to listen ? (not sure about mundu)

mundu. Hélst með því nokkura hríð.

(It went) best with them for some time.

Jafnan mæltust þeir vel við, Gunnar og Njáll og synir hans, þó að fátt væri
meðal annars liðsins.

Gunnar and Njal and his sons spoke well with each other always, even though
little (friendship) were between the other household members.

Sá atburður varð að farandi konur komu til Hlíðarenda frá Bergþórshvoli. Þær
voru

(Z) It so happened that traveling women came to Hlidarend from Bergthor's
Knoll. They were

málgar og heldur illorðar. Hallgerður sat í dyngju því að hún var því vön.
Þar var

talkative and rather slanderous. Hallgerd sat in (the) ladies bower because
she was accustomed to it. There was (were)

Þorgerður dóttir hennar og Þráinn. Þar var og Sigmundur og fjöldi kvenna.
Gunnar var

Þorgerðr, her daughter, and Þrainn. There was (were) also Sigmund and a
crowd of women. Gunnar was

eigi þar né Kolskeggur. Farandkonur þessar gengu inn í dyngjuna. Hallgerður
heilsaði

not there nor Kolskegg. These traveling women went into the ladies bower.
Hallgerd greeted

þeim og lét gefa þeim rúm. Hún spurði að tíðindum en þær kváðust engi segja.

them and had them given room. She asked as to tidings but they declared
(they had) nothing to tell.

Hallgerður spurði hvar þær hefðu verið um nóttina. Þær sögðust verið hafa að

Hallgerd asked where they had stayed the night. They said they had been at

Bergþórshvoli.

Bergthor's Knoll.

"Hvað hafðist Njáll að?" segir Hallgerður.

"What is Njal doing? (Z15)" says Hallgerd.

"Stritaðist hann við að sitja," sögðu þær.

"He strives hard to sit (still)," said they.

"Hvað gerðu synir Njáls?" sagði Hallgerður, "þeir þykjast helst menn."

"What are Njal's sons doing?" said Hallgerd, " they think themselves (the)
best men."

"Miklir eru þeir að vallarsýn en óreyndir eru þeir mjög," sögðu þær.
"Skarphéðinn hvatti

"Greater are they to outward appearance, but they are very inexperienced,"
said they. Skarphedinn whets

öxi, Grímur skefti spjót, Helgi hnauð hjalt á sverð, Höskuldur treysti
mundriða í skildi."

an axe. Grim shaves (or puts a shaft on) a spear, Helgi rivets a hilt to a
sword, Hoskuld strengthens the handle on a shield."

"Til stórræða nokkurra munu þeir ætla," segir Hallgerður.

"They will intend some ambition," says Hallgerd.

"Eigi vitum við það," segja þær.

"We don't know it," they say.

"Hvað gerðu húskarlar Njáls?" segir Hallgerður.

"What do Njal's house servants do?" says Hallgerd.

Þær svöruðu: "Eigi vissum við hvað sumir gerðu en einn ók skarni á hóla."

They answered, "We don't know what some do, but one carries dung to a pile."

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa