Students,

It seems to me that now you've become so used to
modern spelling you shouldn't find it difficult
to find your way around in Modern Icelandic texts.

Here's a snippet from yesterday's newspaper - why
not see how much you can easily understand of this?
I think the vocabulary is 100% ON-compatible:

* * * * * * * * * *

BREYTINGAR Í KAÞÓLSKRI TRÚ: HREINSUNARELDUR ENDUSKOÐAÐUR

Hreinsunareldurinn, staður á milli himnaríkis og
helvítis, gæti brátt verið afnuminn af kaþólsku
kirkjunni. Öldum saman hafa rómversk-kaþólskir
trúað því að sálir barna, sem deyja áður en þau eru
skírð, fari í hreinsunareldinn.

Kaþólskir sérfræðingar munu bráðlega ráðleggja
Benedikt XVI páfa að endurskoða kenningar kirkjunnar
um hreinsunareldinn. Óskírð börn fara því beint
til himna, verði breytingin gerð.

* * * * * * * * * *

I will, of course, answer any questions, and comment
on any translations. If there is any interest, we
could repeat the exercise every now and then?

Gangi ykkur vel,
Eysteinn