"Hvað munu þeir vilja?" sagði Hrútur.
"What do they want?" said Hrut

"Engi hafa þeir erindi enn upp borið fyrir mig," sagði Höskuldur.
"They have not yet laid their purpose before me" said  Hoskuld

"Við þig munu þó erindin," segir Hrútur, "þeir munu biðja Hallgerðar eða
hversu munt þú svara?"
"With them must be a purpose" says Hrut "they may ask for Hallherð how will you reply"

"Hvað þykir þér ráð?" sagði Höskuldur.
"What  seems to be your advice" said Hoskuld

"Vel skalt þú svara og segja þó kost og löst á konunni," segir Hrútur.
"Well shall you reply (i.e. - make nice)  and say both good and bad of the woman" says Hrut
(be honest)

En í þessu tali þeirra bræðra ganga þeir út gestirnir. Höskuldur og Hrútur
gengu í mót þeim. Fagnaði Hrútur vel Þórarni og þeim báðum bræðrum.
And in thie conversation of the brothers, the guests came outside. Hoskuld and Hrut
went to meet them. Hrut greeted Thorarinn and both the brothers (were made welcome) 

Síðan gengu þeir allir samt á tal og mælti Þórarinn: "Eg er kominn hingað
með Glúmi bróður mínum þess erindis að biðja Hallgerðar dóttur þinnar,
Höskuldur, til handa Glúmi bróður mínum.
Then (afterwards) they all went together for a talk and Thorarinn said "I am come here
with Glum my brother - this purpose ro ask for Hallgerð your daughter -
Hoskuld, to the hand of Glum my brother
 
Skalt þú það vita að hann er vel mannaður."
You shall know that he is an accomplished man (sagði Zoega)

"Veit eg það," sagði Höskuldur, "að þið eruð mikils háttar menn bræður. En
eg vil og segja þér í mót að eg réð ráði hennar fyrri og varð oss það að
mikilli ógæfu."
"I know that" said Hoskuld "you brothers are men of importance. But
I will say that I made her first marriage and it was for us a great misfortune

Þórarinn svaraði: "Ekki munum vér það láta fyrir kaupum standa því að eigi
skal einn eiður alla verða. Og má þetta verða vel þó að hitt yrði illa enda
spillti Þjóstólfur þar mest um."
Thorarinn said " not may we let that delay the contract to stand  and (let)
not one oath be the worth of all. And this may be well though the other
ended badly. Thjostolf was mostly responsible

Þá mælti Hrútur: "Gefa mundi eg yður til ráð ef þér viljið eigi þetta láta
fyrir ráðum standa er áður hefir orðið um hagi Hallgerðar,
Then said Hrut " I may give you (both) some advice - if you are willing not to let
what happenned before with Hallgerð stand in the way
 
að Þjóstólfur fari ekki suður með henni þó að ráðin takist og veri þar aldrei þrem nóttum
lengur, nema Glúmur lofi,
that Thjostolf travels not south with her and so he must not visit more than three nights
unless Glum agrees
 
en falli óheilagur fyrir Glúmi ef hann er lengur,
for something unholy (disastrous?) may happen to Glum if it is longer
en heimilt á Glúmur að lofa það, en ekki er það mitt ráð.
to stay - Glum can permit but I do not advise it
 
 
Skal nú og eigi svo fara sem fyrr að Hallgerði sé eigi sagt. Skal hún vita allan þenna
kaupmála og sjá Glúm og ráða sjálf hvort hún vill eiga hann eða eigi og megi
hún eigi öðrum kenna þó að eigi verði vel. Skal þetta allt vélalaust vera."
Shall this not be done as before - that Halgerð is not told  She shall know all the terms
if the contract, and see Glum and decide for herself if she will marry him or not,
and she may not blame others if things are not well. Shall this be free from deceit

Þórarinn mælti: "Nú er sem jafnan að það mun best gegna að þín ráð séu
höfð
Thorarinn said" Now it is as always that it goes best as follows your advice"
 
Yes right they are talking to Hrut aren't they - I still find it odd that the Older Brother - Hoskuld
seems to have no confidence in himself but  must run to his younger sib for advice
There{ for something unholy (disastrous?) may happen to Glum if it is longer}
I have seen the suggestion that Glum can call him outlaw and kill him - in two translations, but I could not see any excuse for this
- I mean - by all means kill him if he is a nuisance but that is not specifically in the O/N text not to what passes with me for a mind
Kveðja
Patricia who is not averse to  a necessary killing or two